Skráðu þig til að fá 10 hugmyndir af góðum og einföldum millimáltíðum
Því miður þá gekk þetta ekki. Prófaðu aftur á morgun
Snilld, við sendum þér ýmistlegt skemmtilegt í framtíðinni
Rebekka Rós Reynisdóttir
29 ára, Leikskólakennari í Grindavík
Rebekka Rós Reynisdóttir
Ég er að klára þriðja mánuðinn minn hjá FitSuccess og er svo ótrúlega ánægð með þjálfarana mína og árangurinn sem ég er búin að ná hjá þeim.
Ég þoldi ekki að fara í ræktina, fannst alveg gaman í pallatímum en að lyfta var algjört no no. Núna eeelska ég að lyfta, plönin sem ég fæ eru svo skemmtileg og fjölbreytt og það er orðinn hluti af rútínunni minni að fara í ræktina :) Mér finnst geggjað að sjá hvað ég er búin að breytast á stuttum tíma.
Ég er þar að auki búin að læra heilmikið um mataræðið með því að skila matardagbók vikulega og fá hana yfirfarna daginn eftir. Það var svo margt sem ég var að gera vitlaust, margir litlir hlutir sem skipta samt svo ótrúlega miklu máli! Ég hlakka til að halda áfram! :)
Árangur úr þjálfun
Í mælingunni í janúar voru farin 5kg og 36cm í heildina, þá voru akkurat 2 mánuðir frá fyrstu mælingu í nóvember :)